Handbók og kennslubók í stafsetningu. Reglur um stafsetningu og greinarmerki eru útskýrðar og gefin dæmi. Byggt er á auglýsingum stjórnvalda, orðabókum og kennslubókum og opinberum reglum fylgt í öllum aðalatriðum, en leiðbeiningar um greinarmerki þó lagaðar að nokkru leyti að sterkum, ríkjandi hefðum. Sérstaklega er tekið á þeim atriðum sem eru óljós í auglýsingum stjórnvalda.