Lykilorð koma árlega út á yfir 50 tungumálum.

Í bókinni eru tvö biblíuvers fyrir hvern dag ársins auk sálmavers eða fleygs orðs úr kristinni fortíð eða nútíð, sem bæn eða til frekari íhugunar. Uppbygging bókarinnar og innihald bíður upp á fjölbreytta notkun. Lykilorð hafa náð að festa sig í sessi sem daglegur förunautur margra á þeim rúma áratug sem þau hafa verið gefin út hér á landi.