Höfundur: William Shakespeare

Macbeth er eitt magnaðasta leikrit heimsbókmenntanna, harmleikur sem jafnan er talinn meðal blóðugustu og áhrifaríkustu verka Williams Shakespeares.

Gamalt og þó síungt meistaraverk um mannlegan breyskleika, metorðagirnd, ótta, grimmd og hatur, sem hér birtist í nýrri þýðingu Þórarins Eldjárns.