Þú ert hér://Mamma: Endir 4

Mamma: Endir 4

Höfundar: Hugleikur Dagsson, Pétur Atli Antonsson

Fjórða bókin í myndasöguflokknum Endir. Þar skrifar Hugleikur Dagsson nýjan heimsendi í hverri bók, alltaf í samstarfi við mismunandi teiknara. Í þetta sinn er það undrabarnið Pétur Antonsson sem myndskreytir ósköpin á meistaralegan hátt. Hér segir frá einstæðri móður sem eignast lítið barn sem stækkar. Og stækkar. Og stækkar. Og stækkar.

 

Verð 1.745 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 64 2015 Verð 1.745 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

1 umsögn um Mamma: Endir 4

  1. Nanna Rögnvaldardóttir


    „Það er augljóst að mikil vinna hefur farið í verkið, það er nostursamlega unnið í alla staði og ég hlakka mikið til að sjá næstu afurð frá þessum hæfileikaríka listamanni. Ég finn hreint út sagt engan galla á bókinni. Þar af leiðandi fær hún verðskuldaðar fimm stjörnur.“
    Helgi Snær Sigurðsson / Morgunblaðið

Skrifa umsögn

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Eftir sömu höfunda