Höfundur: Helen Exley

Þetta er falleg gjöf til sérhverrar móður.

Gjöfinni er ætlað að hvíla á náttborði hennar eða skrifborði til þess að minna hana á hvern einasta dag hve mikils hún er metin og elskuð – fyrir alla hennar vinnu, góðvild og endalausan kærleika.