Höfundur: Barbara Taylor

Í þesari bók kynnumst við í máli og myndum líkamsgerð og hátterni mannapa og sækjum heim afskekkt búsvæði þessara merku dýra. Brugðið er ljósi á lífshætti þeirra og umhverfi með einstæðum náttúruljósmyndum og greinargóðum skýringarteikningum og við kynnumst lífsbaráttunni frá sjónarhóli apanna sjálfra. Margt er líkt með skyldum og við sjáum margvíslegan samanburð sem sýnir furðunáinn svip með okkur og frændum okkar af apaætt.