Móðir Dínu er á flótta yfir fjöll og fyrnindi með alla fjölskylduna. En hvar er hægt að leynast fyrir myrkrameistara? Hvar getur hún verið örugg þegar sá sem eltir hana býr yfir mætti slöngunnar?