Höfundur: Guðni Gunnarsson

Máttur viljans er bók sem gerir þér kleift að losna undan álögum.

Ekki þess háttar álögum sem við lesum um í ævintýrum, heldur sjálfsálögum – öllu því neikvæða sem við leggjum á okkur sjálfviljug og þar með á allan heiminn.