Höfundur: Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Allt snýst þetta um: 
• Réttu fituna sem eykur brennslu og viðheldur ljóma húðarinnar 
• Rétta hráefnið sem kemur jafnvægi á blóðsykurinn og hormónabúskapinn 
• Góðu prótínin sem efla og styrkja kroppinn 
• Grænmeti og ávexti í öllum regnbogans litum

Þorbjörg hefur rannsakað mataræði og nútímalífsstíl síðustu 25 ár og komist að niðurstöðu um hvers konar matur og næringarefni viðhalda best æsku og lífsþrótti.

Bókin kom fyrst út í Danmörku 2009 og þaut beint á metsölulista, enda happafengur fyrir fólk sem hugsar um heilsuna og vill fá sem mest út úr lífinu.


Salka gefur út.