Bræðurnir Beggi og Gaggi eyða í annað sinn sumarfríi um borð í Blikanum ásamt pabba sínum. Siglingin um Eystrasalt er stundum barátta upp á líf og dauða og þegar feðgarnir eru í höfn lenda þeir oftar en ekki í hringiðu óvæntra atburða.
Þessi bók er ekki síður spennandi en , fyrri bókin um sömu söguhetjur.