Brotist er inn í eina stærstu skartgripaverslun í Osló og vörum stolið þaðan. Innbrotsþjófarnir ná að taka með sér tæp 20 kíló af hreinu gulli, fjölda verðmætra skartgripa, og hinni verðmætu Möltuklukku, sem er 100 milljón króna virði. Innbrotsþjófarnir nánst, en allur ránsfengurinn finnst ekki. Möltuklukkan er meðal þess sem ekki kemur í leitirnar.„CLUE“ er enskt orð og þýðir vísbending, leið til lausnar gátu. CLUE er einnig orð búið til úr upphafsstöfum aðalsöguhetja sögunnar: Ceciliu, Leo, Une og hundinum Ego.