Höfundar: Hallsteinn Magnússon, Sigrún Kristjánsdóttir, Pálmi Bjarnason, Skúli Þór Magnússon

Bókin Moments in Iceland er öðruvísi bók. Bókin sem er þríhyrningur að stærð hefur að geyma fallegar ljósmyndir frá Íslandi. Myndirnar eins og bókin sjálf eru skornar í þríhyrning. Skemmtilegur minjagripur um Ísland.