Bókin Moments in Iceland er öðruvísi bók. Bókin sem er þríhyrningur að stærð hefur að geyma fallegar ljósmyndir frá Íslandi. Myndirnar eins og bókin sjálf eru skornar í þríhyrning. Skemmtilegur minjagripur um Ísland.