Þú ert hér://Morð og möndlulykt

Morð og möndlulykt

Höfundur: Camilla Läckberg

Það er tæp vika til jóla þegar Martin Molin, lögreglumaður í Tanumshede, mætir til veislu hjá ættingjum kærustunnar, þótt tregur sé. Höfuð Liljecrona-fjölskyldunnar, Ruben, sem stýrir málefnum hennar harðri hendi, hefur stefnt hópnum saman á Hvaley, sem liggur úti fyrir Fjällbacka. Þegar grenjandi stórhríð brestur á rofnar allt samband við meginlandið.


Uppheimar gefur út.

Verð 2.190 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin - 2011 Verð 2.190 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /