Höfundur: Agatha Christie

Morðið í Austurlandahraðlestinni er jafnan talin með snjöllustu bókum óumdeildrar drottningar sakamálasagnanna, Agöthu Christie. Þar tekst Hercule Poirot á við eitt sitt erfiðasta mál.

Klassísk spenna fram á síðustu blaðsíðu.