Vorhátíðin er handan við hornið og þetta árið ætla Mulan og hennar fólk að taka þátt í drekabátakeppninni í fyrsta sinn. En verður allt tilbúið þegar hátíðin gengur í garð?
Bókinni fylgir upplestrardiskur og lesskilningshefti til útprentunar www.edda.is/lesskilningur eða sækja hér.

Eins er hægt að hlusta á upplesturinn á www.edda.is/hlusta