Velkomin í Múmíndal! Á fimm litríkum opnum í þessari stóru og sterku bók leynast fjölmargir flipar sem gaman er að gægjast undir. Um leið lærið þið ýmislegt um liti, tölur, gagnleg orð og síðast en ekki síst alla vini ykkar í Múmíndalnum.