Semdu þitt eigið ævintýri - Kynnum börnin fyrir töfrandi veröld Múmínálfanna ...

Velkomin í Múmíndal! Múmínsnáðinn og vinir hans leika sér í fjörunni, kanna dimman helli, læðast í gegnum skóginn, veltast um í snjónum og lenda stöðugt í nýju ævintýrum. Í þessari litríku límmiðabók ræður þú ferðinni.