Hreinræktað ilmenni, geðsjúklingur, brennuvargur – öll þessi orð má nota um aðalpersónu þessarar óvenjulegu sögu.

Hann situr lokaður inni í fangaklefa og úr huganum streyma fram myndir úr lífi hans – allt frá því hann var barn á leikskóla til þess atburðar sem olli langtímavistun hans í fangelsi.