Höfundar: Ásdís Ingólfsdóttir, Kristín Marín Siggeirsdóttir, Ragnheiður Rósarsdóttir

Áfanginn NÁT123 er byrjunaráfangi og hugsaður sem undirbúningur fyrir eðlis- og efnafræði. Námsefnið í þessari möppu er sett saman samkvæmt innihaldslýsingu í námskrá fyrir framhaldsskóla.