Þú ert hér://Návígi á hvalaslóð

Návígi á hvalaslóð

Höfundur: Elías Snæland Jónsson

Hér segir frá Inga og Helenu, hressum krökkum sem kynnast á netinu. Ingi ferðast um höfin blá með foreldrum sínum sem vinna við rannsóknir á hvölum og þar gengur á ýmsu. Atburðarásin tekur óvænta stefnu þegar óvinveittir náungar skjóta upp kollinum. Ingi og Helena snúast til varnar gegn þessum hættulega óvini með aðstoð tölvutækninnar. Þau lenda í háskalegum hrakningum en um leið laðast þau hvort að öðru.


Verð 1.450 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 1998 Verð 1.450 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund