Atburðir sem hendir tvo drengi í friðsælu sjávarþorpi á Vesturlandi hefur óhugnanlegar afleiðingar áratugum síðar. Mögnuð og spennandi saga um hefnd, fyrirgefningu og dularfull dauðsföll!

Spennandi og vel skrifuð saga sem kemur verulega óvænt.