„Nokkur lauf að norðan“ er smásagnasafn nokkurra íslenskra höfunda, sem eiga það sameiginlegt að bera sterkar taugar til norðurlands; - til fólksins, fjallanna, sögunnar og alls þess sem er sérstakt fyrir norðan.