Þú ert hér://Norðan átta

Norðan átta

Höfundur: B„ckström, Ingegerd…(et.al.)

Norðan átta geymir safn af fjölbreytilegum og skemmtilegum textum frá öllum Norðurlöndunum. Hér er að finna ljóð, söngtexta, smásögur, þjóðsögur, viðtöl, greinar og teiknimyndasögur. Höfundarnir eru líka af öllu tagi; jafnt víðkunn skáld og rithöfundar og algerir byrjendur, unglingar jafnt sem fullorðnir.  Bókin er ríkulega myndskreytt og fjölbreytni í myndefni er ekki síðri en í lesefni.

Íslensk þýðing er eftir Ásgeir Ásgeirsson, Böðvar Guðmundsson og Sigurð Svavarsson.

Verð 1.240 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja - 1 Verð 1.240 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: /