Höfundur: Þórarinn Hannesson

Flest ljóðanna eru óhefðbundin en nokkur eru ort með hefðbundnum hætti. Þau hafa flest orðið til á síðustu tveimur árum og fjalla um lífið og tilveruna í sínum fjölbreytilegu myndum á einlægan og stundum gamansaman hátt.