Strumparnir hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim áratugum saman, ekki síst hér á landi.

Einu sinni var strumpur sem leiddist lífið í Strumpaþorpinu.

Þetta var Öðruvísi strumpur og dag einn tilkynnti hann Æðstastrumpi að hann hygðist halda í heimsreisu.