Höfundar: Kim Fupz Aakeson, Eva Eriksson

Ásbjörn litli átti afa sem hann kallaði Afa. Einn daginn var Afi dáinn og Ásbjörn vill vita hvar hann er. Skömmu síðar birtist hann inni hjá Ásbirni sem draugur. En Afi vill ekki vera draugur og þeir Ásbjörn grípa til sinna ráða. Falleg og óvenjuleg saga eftir úrvalshöfunda.