Höfundur: Sigurborg Hilmarsdóttir

Kveri þessu er ætlað að gefa framhaldsskólanemum auðskiljanlega mynd af flóknu fyrirbæri, íslenskum málhljóðum og íslenskum framburði. Mörg verkefni eru í bókinni.