Óliver Máni fer í hryllilega skemmtilega bekkjarferð.

Krakkarnir gista í Draugasafninu í Blóðsugubæ en þar gerir ólánskráka Óliver lífið leitt en svo ætlaði hann alls ekki að særa til sín MJÖG, MJÖG ógnvænlega gest. Lifa krakkarnir nóttina af?

Þetta er sjöunda bókin í þessum vinsæla bókaflokki. Bækurnar eru fyrir byrjendur í lestri og eru með stóru letri og góðu línubili.