Höfundur: Birgitta Sif

Ólíver var dálítið sérstakur en það var allt í lagi. Hann brallaði margt á hverjum degi og lenti í ótal ævintýrum. Dag einn hófst sérstaklega skemmtilegt ævintýri.

Vilt þú lenda í því með honum?

Hlý og falleg saga fyrir börn frá þriggja ára aldri.