Efni þessarar bókar er í samræmi við nýja námskrá menntamálaráðuneytisins og er ætlað til kennslu í byrjendaáföngum í íslensku á framhaldsskólastigi.