Orkneyskar þjóðsögur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 219 1.690 kr.
spinner

Orkneyskar þjóðsögur

1.690 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2014 219 1.690 kr.
spinner

Um bókina

Orkneyingar eiga líkt og Íslendingar uppruna bæði á Bretlandseyjum og Norðurlöndum. Hin forna tunga þeirra taldist til norrænna mála og þjóðsagnaarfur þeirra er um margt líkur hinum íslenska. Safn Toms Muir er spegilmynd frændþjóðar. Við kynnumst vættum lands og sjávar, Finnfólki, nánykrum og sætrítlum svo fátt eitt sé talið. Allt er þetta úr örlítið öðruvísi hugmyndaheimi en í íslensku þjóðsögunum en samt kunnulegt. Sag Muirs kom fyrst út 1998 undir heitinu,, The Mermaid Bride and ther Orkney Folk Tales. “ Orkneyskar þjóðsögur eru gefnar út með tilstyrk Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Tengdar bækur

No data was found

INNskráning

Nýskráning