Þú ert hér://Örleifur og hvalurinn

Örleifur og hvalurinn

Höfundur: Þórarinn Eldjárn

Örleifur er agnarsmár en langar þó mest af öllu til að hitta stærsta dýr veraldar. Þess vegna leggur hann upp í leiðangur á litlum báti til að finna hval.

Kvæðið um Örleif og hvalinn er eitt af vinsælustu barnaljóðum pólska skáldsins Julians Tuwim. Hér birtist það íslenskum lesendum í fyrsta sinn með sígildum myndum eftir Bohdan Butenko í frábærri þýðingu Þórarins Eldjárns

* * * *
„Það er sannkallaður hvalreki að pólska barnabókin Örleifur og hvalurinn hafi ratað upp á Íslandsstrendur … Þórarinn Eldjárn endurorti kvæðið á íslensku af sinni alkunnu snilld. Hér er á ferðinni falleg og óvenjuleg bók sem höfða ætti vel til barna jafn sem fullorðina.“
Silja Björk Huldudóttir / Morgunblaðið

Verð 2.685 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin-2014 Verð 2.685 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / /

Eftir sama höfund