Örninn er sestur

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 320 1.290 kr.
spinner

Örninn er sestur

1.290 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Kilja 2007 320 1.290 kr.
spinner

Um bókina

Snemma morguns dag einn í nóvember 1943 fær Himmler dulmálsskeyti sem hann hefur beðið með óþreyju: Örninn er sestur! Sveit þýskra úrvalshermanna hafði þá lent í fallhlífum nálægt litlu þorpi í Norfolk á Englandi, en talið er var að breski forsætisráðherrann væri þar í helgardvöl.

Æsispennandi bók sem breytti viðteknum hugmyndum manna á Vesturlöndum um hermenn þýsku nasistanna; þar í flokki voru margir ágætismenn dæmdir til að berjast fyrir vondan málstað.

Tengdar bækur

1.290 kr.

INNskráning

Nýskráning