Þú ert hér://Ósköp venjuleg fjölskylda

Ósköp venjuleg fjölskylda

Höfundur: Mattias Edvardsson

Hvað myndirðu ganga langt til að vernda barnið þitt ef það er grunað um morð? Og viltu vita sannleikann? Öll morð byrja á hinum grunaða. Hvað ef sú grunaða er dóttir þín? Trúirðu henni eða sönnunargögnunum?

Faðirinn er sannfærður um að dóttir hans hafi verið leidd í gildru.

Móðirin er sannfærð um að hún hafi eitthvað að fela.

Dóttirin er sannfærð um að þau hafi ekki hugmynd um hvað hún sé fær um að gera.

Það eru þrjár hliðar á hverju máli. Og sannleikurinn mun skekja sjálfan grundvöll þessarar ósköp venjulegu fjölskyldu.

Tinna Ásgeirsdóttir þýddi.

Verð 3.490 kr.

Ekki til á lager

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Kilja 464 2019 Verð 3.490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /