Höfundur: Adam Blade


Mammútinn mikli, Skögultanni, ríkir í grotnandi frumskógi Gorgóníu. Hann herjar ásamt töframanninum vonda, Mavel, á uppreisnarmennina og heldur góðvætti fjötruðum. Tekst Tom að sigra Skögultanna áður en varðliðar Mavels finna hann?