Höfundur: Adam Blade

Góðvættum Avantíu er haldið nauðugum í konungsríki vonda galdrakarlsins Malvels. Þeirra er gætt af hryllilegum nýjum óvættum. Þegar Tom reynir að frelsa góðvættinn þarf hann að fara um neðangjarðargöng undir kastala Malvels þar sem sporðdrekamaðurinn Stingur liggur í leyni.