Höfundur: Adam Blade

Hellaþursinn Rashúk liggur í leyni í Dauðatindum. Vofuóvætturinn þefar uppi hræðslulyktina af fórnarlömbum sínum og breytir þeim í stein.

Tom þarf á öllu hugrekki sínu að halda til að komast yfir brotið úr verndargrip Avantíu sem Rashúk geymir…

Þýðandi: Árni Árnason