Haukdrekinn skelfilegi hefur eyðilagt alla uppskeru í Gvildor og fólkið sveltur. Tom verður að binda enda á þjáningar þess og leysa vættameistara Gvildors úr álögum.

En hvernig fer Tom að því að berjast við óvætt í lausu lofti?