Hin skelfilega Trema leynist í iðrum jarðar.

Til að Tom takist að vinna á óvættinum og létta álögum af Freyju vættameistara, þarf hann að hætta sér niður í undirheima.

En ofanjarðar verður hann fyrir hræðilegu áfalli …