Höfundur: Adam Blade

Galdrakarlinn svarti hefur látið sex hryllilega óvætti handsama  verndarvætti Avantíu. Þeim er haldið föngnum í Myrkraríkinu og það er Tom efst í huga að bjarga þeim. Hann og félagar hans verða að takast á hendur hættulega ferð og sigrast á vængjaða hestinum Skor.