Þú ert hér://Paddington – bíósaga

Paddington – bíósaga

Höfundur: Michaels Bond

Paddington er kominn aftur! Þessi ljúfi og kurteisi bjarnarhúnn er að leita sér að heimili í stórborginni London…en það gengur ekki áfallalaust. Sagan er fengur fyrir alla Paddington aðdáendur og er gerð eftir nýrri bíómynd um þennan sívinsæla bangsa.

Verð 490 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Mjúkspjalda 48 2014 Verð 490 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /