Paddington er kominn aftur! Þessi ljúfi og kurteisi bjarnarhúnn er að leita sér að heimili í stórborginni London…en það gengur ekki áfallalaust. Sagan er fengur fyrir alla Paddington aðdáendur og er gerð eftir nýrri bíómynd um þennan sívinsæla bangsa.