Þú ert hér://Paradís

Paradís

Höfundur: Carpelan Bo

Paradís segir frá vináttu Jóhanns og hins þroskahefta Marvin sem við kynntumst í Boganum. Þessi bók er sjálfstætt framhald hans.

Nú eru Marvin og Gerða móðir hans flutt til borgarinnar af því að eyjan Boginn ehefur verið seld undir sumarhús. Marvin á erfitt með að aðlagast þessu nýja umhverfi og nú reynir á Jóhann að hjálpa honum.

Sjálfur á Jóhann við ýmis vandamál unglingsáranna að stríða. Gerða fær vinnu í verksmiðju og eignast vin – en eftir sem áður er það Marvin sem allt veltur á.

 

Verð 360 kr.

Gerð SíðurÚtgáfuárVerðMagn
Innbundin 128 1984 Verð 360 kr.
Vörunúmer: Á ekki við

Sækja í verslun: Frítt

Sendingargjald: Frá 590 kr.

Flokkar: / / /