Pétur poppari – nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Geisladiskur 2009 Mp3 990 kr.
spinner
Innbundin 2005 238 990 kr.
spinner

Pétur poppari – nokkrir sprettir úr lífshlaupi Péturs W. Kristjánssonar

990 kr.

Pétur poppari
Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Geisladiskur 2009 Mp3 990 kr.
spinner
Innbundin 2005 238 990 kr.
spinner

Um bókina

Pétur Poppari er frásögn af lífshlaupi þessa magnaða tónlistarmanns, Péturs Wigelund Kristjánssonar. Það er víða komið við og eitt er víst: Saga hans er einstök og lætur engan ósnortinn. Hún skilur svo mikið eftir í hjörtum okkar að við hlæjum ýmist eða grátum þegar við hlustum á hana.

Pétur var goðsögn í lifanda lífi. Hann var hinn fullkomni holdgervingur hippakynslóðarinnar, að því undanskildu að hann notaði aldrei dóp og hann var samnefnari fyrir allt það flippaðasta sem rokksaga Íslands hefur að geyma. Þegar rituð er saga manns sem var svo skemmtilegur að hann gat látið hörðustu freðhausa hristast af hlátri að lifa taktar og ennþá óma orð sem hann lét falla, þá verður sú saga aðeins sögð með því að láta flest allt flakka.

Bókin er hljóðskreytt með tóndæmum frá Pétri og hljómsveitum hans, í þó lítillega styttri útgáfu.

ATH. Hljóðbókin er aðeins til á geisladiski (CD eða Mp3) sem er afhentur í pósti eða sóttur í Bókabúð Forlagsins. Hér má finna hljóðbækur okkar sem eru aðgengilegar rafrænt í streymi.

 

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning