Höfundur: David Melling

Hefur þú einhvern tímann misst stjórn á skapi þínu ?

Pottormarnir reiðast oft og eru alltaf að lenda í klandri. En í þetta sinn hitta úlfarnir jafnoka sinn...