Höfundur: Magnús Jónasson

Bók fyrir alla sem vilja rækta blóm og velja hentug blóm í garðinn sinn – auk þeirra sem skreyta leiði.

Glöggar lýsingar á aðferðum og tegundum.

Skrár sem auðvelda val á fræjum og blómum.