Höfundur: Helgi Ingólfsson


Í þorpi í Sæludal, friðsælli vin í mörkinni,búa Hlemmarnir, iðnir við kálræktog múlkúabúskap, en áhugalausirum umheiminn. Uns einn góðanveðurdag þegar tveir Hlemmastrákar,Bjartur og Þórgnýr, álpast að heimanknúnir forvitni og komast að því aðmargt ævintýrið býr hér í heimi…