"En hvað þú ert með stór augu, amma," sagði Rauðhetta undrandi. Sígilt ævintýri um Rauðhettu og vonda úlfinn. í bókinni eru púsluspil sem þjálfa börn og auka hugmyndaflug þeirra.