Reykjavík málaranna

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2005 3.620 kr.
spinner

Reykjavík málaranna

3.620 kr.

Gerð ÚtgáfuárSíðurVerðMagn
Mjúk spjöld 2005 3.620 kr.
spinner

Um bókina

Á 20. öld þróaðist Reykjavík úr smábæ í borg, ásýnd hennar og mannlíf allt tók geysilegum stakkaskiptum og íslensk nútímamyndlist óx og dafnaði að sama skapi. Í þessari glæsilegu og vönduðu bók birtast 40 myndverk eftir 34 listamenn sem túlka margvíslegar ásjónur borgarinnar um ríflega einnar aldar skeið.

Hrafnhildur Schram listfræðingur valdi verkin og fylgir hverju þeirra úr hlaði með fróðlegri umsögn á íslensku, ensku og þýsku. Bókin var gefin út í samvinnu við Reykjavík, Menningarborg Evrópu árið 2000.

Tengdar bækur

INNskráning

Nýskráning