Höfundur: Hendrikka Waage

Sagan um Rikku er í senn fræðandi, ævintýraleg, framandi og full af innblæstri. Hún kallar fram heillandi ímynd Indlands þar sem kraumar margbreytileg og spennandi menning. Þessi bók er frábær hvatning fyrir komandi kynslóðir að sýna fjölbreytileikanum meira umburðarlyndi og skilning. Hún minnir okkur á að þótt hin fjölmörgu lönd veraldar séu ólík þá búum við öll saman í þessum heimi og eigum að vera vinir; hvar sem við erum á hnettinum.


Salka gefur út.