Sýndu kjark og gakktu inn í heim risanna….

Þetta risastóra sögusafn segir frá risum hvaðanæva að og samskiptum þeirra og mannfólksins. Klifraðu upp baunagrasið með Jóa, Silgdu um höfin sjö með Sinbað sæfara, sjáðu hvað vekur forvitni jötunmeyjar og hvernig Sléttuúlfur, Mómótaró og finnur leika á óvini sína.

Andaðu djúpt og opnaðu risaplakatið…. Hér er stór og mikill risi sem vill fá að dvelja hjá þér. Skoðaðu hann vel og þá kemustu að því að hann er með allskonar skrítna og skemmtilega hluti á sér sem hann fékk í arf frá forfeðrum sínum.